Mánuður: júní 2013

ASKARIS með nýtt efni

Franska dauðarokksbandið Askaris hefur hafið upptökur á sinni annarri plötu að nafni Neuronal corruption, en von er á að efnið veðri gefið út í september. Nýja platan mun innihalda 11 ný lög og verður gefin út stafrænt. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um sveitina hér: www.askaris-metal.com