Mánuður: maí 2012

Plastic Gods all-ages

PLASTIC GODS
CATERPILLARMEN
GODCHILLA

Hvar? TÞM
Hvenær? 2012-05-18
Klukkan? 19:00:00
Kostar? 1000 kr
Aldurstakmark? 0

 

Plastic Gods munu halda tónleika í TÞM 18 maí ásamt Caterpillarmen og Godchilla.

Plastic Gods eru á leiðinni á Bandaríkjatúr ásamt hljómsveitinni Muck í byrjun júní og ákvaðu þeir að halda tónleika ætluðum öllum aldurshópum sem ekki hefur gerst í langan tíma hjá Plastic Gods.

Einnig munu Plastic Gods koma fram á tónlistarhátíðinni Reykjavík Live á laugardeginum 19 maí kl.01:00 ásamt Brain Police og fleirum.

Facebook viðburður: https://www.facebook.com/events/133897310077370/
Facebook leikur: https://apps.facebook.com/reykjaviklive
kynningarmyndband: https://www.youtube.com/watch?v=FLEQrGcRpwY
Miðasala: http://midi.is/tonleikar/1/6997/

Plastic Gods hefur verið starfandi síðan 2006 og með tvær plötur undir beltinu og fullt af tónleikum á þeim tíma sem hljómsveitin hefur verið starfandi. Bandið spilar blöndu af doom/eyðurmerkur rokki í vænusamspili við drunrokk og sludge rokki, sannkallað öræfa rokk.

www.reverbnation.com/plasticgods
www.facebook.com/plasticgods
http://www.flickr.com/photos/78607535@N08/7195694636/sizes/l/in/photostream/

Caterpillarmen hafa gefið út 3 plötur og sú fjórða á leiðinni. Þeir túruð með Tuneyards í byrjun árs og eru þekktir fyrir ferska og þétta tónleika. Ætli þeir séu ekki það band sem hefur verið að endurvekja gamla og góða progg rokkið í tónlistar senunni hér á landi.

http://www.facebook.com/caterpillarmen
http://caterpillarmen.bandcamp.com/

Godchilla er nýtt band sem spilar stoner/eyðimerkurrokk og er hluti af þeirr vakningu sem stoner/doom senan er að koma með. Það verður gaman að fylgjast með þeim í framtíðinni og vonum að þeir láti gott af sér leiða.
http://www.facebook.com/Godchillah

Tónleikarnir eru í TÞM á Hólmaslóð 2 og kostar 1000kr inn, þetta er 18 maí og húsið opnar klukkan 19:00.

Föstudagurinn 18 maí TÞM Hólmaslóð 2

Plastic Gods 21:40-22:30
Caterpillarmen 20:35-21:20
Godchilla 19:45-20:15

Event:  http://www.facebook.com/events/365546276826693/
Miðasala: http://midi.is/tonleikar/1/6997/

Baroness

Hljómsveitin Baroness stefnir á útgáfu af nýrri breiðskífu 17. júlí næstkomandi, en skífa þessi hefur fengið nafnið “Yellow & Green”. Tvær fyrri breiðskífur sveitarinnr (bláa platan og rauða platan) fengu báðar viðurkenningu sem plata árins frá tímaritum á borð við Revolver og Decibel.

Lagalisti nýju útgáfunnar er eftirfarandi:

Diskur 1:
01. Yellow Theme
02. Take My Bones Away
03. March To The Sea
04. Little Things
05. Twinkler
06. Cocainium
07. Back Where I Belong
08. Sea Lungs
09. Eula

Diskur 2:
01. Green Theme
02. Board Up The House
03. Mtns. (The Crown & Anchor)
04. Foolsong
05. Collapse
06. Psalms Alive
07. Stretchmarker
08. The Line Between
09. If I Forget Thee, Lowcountry

Sýnishorn úr plötunni:

Hér að neðan má heyra fyrstu smáskífu plötunnar, við lagið Take My Bones Away:

Blékk Metöll í Hafnarfirði. Auðn – Dynfari – Váboði

Váboði
Auðn
Dynfari

Hvar? Relax Hafnarfirði
Hvenær? 2012-05-12
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 18

 

Tónleikar á Relax í Hafnarfirði. Húsið opnar 22:00, fyrsta band stígur á svið 23:00.

Váboði
Fyrstu tónleikar black metal side-projects. Mætið tímanlega.
[linkur væntanlegur]

Auðn
Melódískur/Atmo Black Metall. Auðn var stofnuð 2010 og er rétt í þessu að fara að gefa út EP.
http://www.facebook.com/pages/Auðn/149893748435900

Dynfari
Atmospheric Black Metal. Gáfu út sína fyrstu breiðskífu í fyrra. Hafa lokið upptökum á annarri breiðskífu sem nú er verið að semja um útgáfu á erlendis.
http://www.facebook.com/Dynfari

Event:  http://www.facebook.com/events/259945724103809/
Miðasala: 

Akureyri Rokkar 2012 (dagur 2)

Brain Police
Dimma
Legend
Gruesome Glory
Skurk
Memoir
Myrká
Why Not Jack
Earendel
Dánarbeð
Nálgunarbann á Pabba
Trust the lies
Hindurvættir
Beasts of Odinn
I Need Pills To Sleep
Blood Feud
Alchemia

Hvar? Sjallinn
Hvenær? 2012-09-01
Klukkan? 21:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

30 Ágúst – 1 Sept – Akureyri Rokkar 2012 Haldið í 4 sinn….

Event:  
Miðasala: 

Akureyri Rokkar 2012

Brain Police
Dimma
Legend
Gruesome Glory
Skurk
Memoir
Myrká
Why Not Jack
Earendel
Dánarbeð
Nálgunarbann á Pabba
Trust the lies
Hindurvættir
Beasts of Odinn
I Need Pills To Sleep
Blood Feud
Alchemia

Hvar? Sjallinn
Hvenær? 2012-08-31
Klukkan? 21:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

30 Ágúst – 1 Sept – Akureyri Rokkar 2012 Haldið í 4 sinn….

Event:  
Miðasala: 

COPILOT (GER) + NÁTTFARI á BAKKUS

COPILOT (GERMANY)
NÁTTFARI

Hvar? Bakkus
Hvenær? 2012-05-12
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 0 kr
Aldurstakmark? 20

 

FREE ENTRANCE
BEGIN: 22:00h
Happy Hour: Polar Beer 500kr.

COPILOT is a young four piece indieband from the western part of Germany. After starting in 2007, releasing two albums and playing shows all over their homecountry, they will finally be performing abroad at BAKKUS in Reykjavík, Iceland.

The sound of the band draws from various influences of alternative styles, combining the raw energy of punk with modern independent music, that is not afraid to allow moments of pop. Honest lyrics and intensive live shows make these guys a must-hear and see.

Listen to the latest tracks on:

http://www.facebook.com/copilotmusik
http://www.gogoyoko.com/artist/copilot

Official video for “wie man hinkend laufen kann”

NÁTTFARI

Náttfari was formed in 2000 and became part of the Icelandic alternative rock scene at the turn of the century. The band played many live shows in that period, they supported Trans Am, Low and Dianogah, and performed at the Iceland Airwaves in 2001 and 2002, receiveing good reviews. Their music can be described as dreamy and atmospheric, with dynamic and vivid drums and
elements from different directions such as rock, electronica, ambient, jazz and classical music.

Having never finished an LP and following a hiatus from 2002 the band reunited in 2010 to play Iceland Airwaves. The gig was selected as one of the 15 best acts on Airwaves that year by the Reykjavik Grapevine magazine. Later that year the band entered the studio to record a full length album. The debut album ‘Töf’ is released on october 20th through Gogoyoko and physically on october 24th.

http://www.myspace.com/nattfariband
http://www.last.fm/music/Nattfari
http://www.gogoyoko.com/artist/nattfari

Event:  https://www.facebook.com/events/330153157051046/
Miðasala: