Mánuður: september 2010

Down

Hljómsveitin Down sendir frá sér heljarinnar útgáfu 5. október næstkomandi þar sem heyra má og sjá tónleika sveitarinnar frá því árið 1996. úgáfan verður ekki einungis á DVD og CD heldur er von á vínil útgáfu líka sem mun innihalda eitthvað sérstakt fyrir aðdáendur sveitarinnar. Á útgáfum þessum verður að finna eftirfarandi efni:

CD:

01 – “Losing All”
02 – “Lifer”
03 – “Lysergic Funeral Procession”
04 – “Rehab”
05 – “Temptation’s Wings”
06 – “Ghosts Along The Mississippi”
07 – “Learn From This Mistake”
08 – “Hail The Leaf”
09 – “New Orleans Is A Dying Whore”
10 – “Lies, I Don’t Know What They Say But…”
11 – “Underneath Everything”
12 – “The Seed”
13 – “Eyes Of The South”
14 – “Jail”
15 – “Stone The Crows”
16 – “Bury Me In Smoke”

DVD:

01 – “Lysergic Funeral Procession”
02 – “Lifer”
03 – “Losing All”
04 – “Rehab”
05 – “New Orleans Is A Dying Whore”
06 – “Ghosts Along The Mississippi”
07 – “Learn From This Mistake”
08 – “Underneath Everything”
09 – “Temptation’s Wings”
10 – “There’s Something On My Side”
11 – “Hail The Leaf”
12 – “Lies”
13 – “The Seed”
14 – “Eyes Of The South”
15 – “Jail”
16 – “Stone The Crows”
17 – “Bury Me In Smoke”
18 – “Tirades And Shenanigans” (bónus efni)

MADBALL!

12. október næstkomandi er von á nýrri breiðskífu frá hinum einu sönnu MADBALL. Breiðskífa þessu hefur fengið nafnið Empire og verður gefin út af Good Fight Music útgáfunni. Hægt er að hlusta á smá sýnishorn af plötunni á myspace síðu sveitarinnar en hér að neðan má sjá lista yfir þau lög sem verður að finna á plötunni:

01 -”Invigorate”
02 -”Danger Zone”
03 -”Timeless”
04 -”All Or Nothing”
05 -”Glory Years”
06 -”Empire”
07 -”Shatterproof” (ásamt. Roger Miret)
08 -”The End”
09 -”Con Fuerza”
10 -”R.A.H.C.”
11 -”Hurt You”
12 -”Tough Guy”
13 -”Dark Horse”
14 -”Spider’s Web”
15 -”Delete”
16 -”Rebel4life18“
http://www.myspace.com/madball

Face All Fears

Hljómsveitin Face All Fears (sem inniheldur meðlim hljómsveitarinnar Ligeia) hefur skellt nokkrum lögum á netið. Í þessum lögum má heyra í söngvurum hljómsveitana Emmure og The Acacia Strain spreyta sig á öskrum og látum. Nánari upplýsingar um bandið er að finna hér: http://www.myspace.com/faceallfears

Trivium

Poppararnir í gleðisveiflusveitinni Trivium eru langt komnir með að semja efni fyrir sína næstu breiðskífu. Sveitin hefur eytt síðastliðnu ári í að semja nýtt efni og taka upp demo upptökur og er það góður undirbúningur fyrir upptökurnar sem eiga að hefjast í október. Meðal pródúsenta á plötunni þetta árið er Colin Richardson.

Pelican

Hljómsveitin Pelican heldur til hljóðvers í október mánuði til að taka upp tvö ný lög fyrir þröngskífu. Von er á að útgáfan sjái dagsins ljós næsta vor og verður það í höndum Southern Lord útgáfunnar að sjá til þess að það gerist. Sveitin ætlar síðan að gefa út heljarinnar 10 vínlplötu útgáfu safn af öllu efni sveitarinnar í sérstökum viðarkassa 19 október næstkomandi. Þessi heljarinnar pakki er gefinn út af Viva Hate records.

Plötudómar

Rétt í þessu var ég að bæta við 12 nýjum plötudómum við harðkjarnavefinn. 11 af þessum dómum tengjast hljómsveitunum HELMET og FAR, en þar sem það vantaði algjörlega upplýsingar um þessar sveitir á síðuna hjá mér ákvað ég að skrifa plötudóm um allar helstu útgáfur sveitanna í heild sinni. Að auki má finna nýjan plötudóm eftir Sigga Pönk um nýjustu breiðskífu hljómsveitarinnar Momentum.

Dólgarokk á faktorý

We made god
Wistaria
Moldun

Hvar? GrandRokk
Hvenær? 2010-09-03
Klukkan? 22:00:00
Kostar? 500 kr
Aldurstakmark? 20

 

Nú fer senn að líða að hausti og hitastig fer snarlækkandi…þá er um að gera að smella sé á funheita þungarokks tónleika!

3 hljómsveitir ætla að troða upp á faktorý (gamla Grand Rokk) þann 3 september

húsið opnar 10 og fyrsta band á svið stundvíslega 11
500 kr inn

We made god-http://www.myspace.com/wemadegod

Wistaria-http://www.myspace.com/wistariatheband

Moldun-http://www.myspace.com/moldun

rokk!!!

Lineup:

We made god
Wistaria
Moldun

House opens at 10pm
first band on stage 11pm
Price: 500 ISK
Venue: Faktory (old Grand Rock)

Event:  
Miðasala: