Mánuður: mars 2009

Nýjar myndir

Var að bæta við nýjum myndum á myndasíðu harðkjarna. Myndirnar er frá tónleikum helgarinnar (nánartiltekið afmælistónleikum doringuls bæði í TÞM og á Sódóma). Meðal myndefnis má finna myndir af Logn, Beneath, Changer, Andlát, Dys, Gordon Riots, In Siren, Skítur og Brain Police.

Progressive Evrópa

Dream Theater, Opeth, Bigelf and Unexpect have signed on for the upcoming September-November European/UK “Progressive Nation 2009 Tour”. Dates and venues will be revealed soon.

Nú berast góðar fréttir fyrir “proggara”, en stórsveitirnar Opeth og Dream Theater ætla að túra Evrópu í september og nóvember.

Fleiri sveitir munu einnig spila á þessum svokallaða Progressive Nation 2009 tour, en dagsetningar og tónleikastaðir verða tilkynnt fljótlega.

Despised Icon

Despised Icon sendu frá sér myndskeið frá yfirstandandi upptökum nýjustu plötu sinnar, sem mun koma út hjá Century Media.
Myndbandið er hægt að sjá hér.

Myndband númer 2 verður svo sett á netið þann 30.Mars.

Annars er það helst að frétta að nýja DVD þeirra félaga, Montreal Assault kom út núna í vikunni, og svo kemur nýja platan út seinna á þessu ári.

Dillon 27mars!

Vicky
Skorpulifur
Trúbator

Hvar? 
Hvenær? 2009-03-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:Dillon Rvk
Hvenær:27 mars
Klukkan hvað:22:00
Hvað kostar:500
Aldurtakmark:20ára
Annað:/frír bjór fyrir 100 fyrstu

Event:  
Miðasala: 

MH sullið

Föstudagur: Hús opnar hálf8, tónleikar byrja stundvíslega 8
1. Hauslaus Hæna Dr.
2. Bi-polar Reaction
3. Davíð Arnar
4. Johnny Stronghands
5. Swords of Chaos
6. Fingertip Klipp Klipp
7. Retro Stefson
8. Bárujárn

Hvar? 
Hvenær? 2009-03-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:MH
Hvenær:27 mars
Klukkan hvað:2000
Hvað kostar:nada
Aldurtakmark:nada
Annað:ekki drekka vín

Event:  
Miðasala: 

TOOL á leiðinni á túr

TOOL hefur staðfest á heimasíðu sinni að sveitin muni skella sér á túr í sumar.
Engar dagsetningar hafa verið tilkynntar en sögusagnir herma að þeir verði eitt af aðalnúmerum Lullapalooza hátíðarinnar í Chicago, 7.-9. ágúst.

Gleðifréttir fyrir aðdáendur sveitarinnar enda ekki á hverju ári sem TOOL ákveður að sýna sig.