Mánuður: nóvember 2008

Útgáfutónleikar Plastic Gods

Plastic Gods
Ashton Cut
Kid Twist
Klive

Hvar? 
Hvenær? 2008-12-12
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:GrandRokk
Hvenær:föstudagurinn 12. des
Klukkan hvað:22
Hvað kostar:1000kr
Aldurtakmark:20ára
Annað:Útgáfutónleikar fyrir fyrsta breiðskífu Plastic Gods sem ber nafnið “Quadriplegiac”. Quadriplegiac er concept-plata í þrem hlutum. Plastic Gods spilar þungt, hægt og á köflum groovy öræfarokk! Á tónleikunum verður Platan og einnig bolir til sölu!

Tónleikarnir eru að stuðla inn á sérstakt andrúmsloft og verður þetta gleðisúpa með metnaðarfullum og nýlegum böndum!

Event:  
Miðasala: 

Brunnaeitur

Krúttaralegu pönk lúðarnir í hljómsveitinni Poison The Well hóf upptökur á nýrri plötu í dag. Sökum fjölskylduvandamála pródúsernum J. Robbins (Clutch, Shiner) verður ekkert að vinnu hans með sveitinni, en Steve Evetts (The Dillinger Escape Plan, Every Time I Die) hefur komið í hans stað og mun taka upp efnið með sveitinni. Upptökur þessar verða gefnar út í formi breiðskífu í maí mánuði á næsta ári.

Jóla morð

Kvikmyndaáhugamennirnir í hljómsveitinni Killwhitneydead senda frá sér Jóla EP plötu í byrjun Desember. Það eina sem er jólalegt við lög sveitarinnar er að öll kvikmynda hljóðdæmin í þettaskiptið tengjast jólunum að einhverju leiti. Platan sem ber nafnið “Stocking Stuffher” www.myspace.com/killwhitneydead

Sýru Tígur

Hljómsveitin Acid Tiger (með Ben Koller úr Converge) skellti nýverið lagi með hljómsveitinni á netið. Lögin voru tekin upp í Guðsborgarverinu af Kurt Ballou, gítarleikara Converge. Hægt er að hlusta á hljómsveitina hérna: www.myspace.com/acidtigermusic

ISIS

Hljómsveitin ISIS er stödd í hljóðveri ásamt Joe Barresi (Queens Of The Stone Age, Clutch) að taka upp efni fyrir sína næstu plötu. Meðlimir sveitarinnar höfðu þetta um málið að segja:
“Well, so far, so good! We’re a little over half way done tracking our new record. It’s nice to hear the songs beginning to really come together. Everyone has been doing a great job and we think it’s all going to make for one hell of a record. Working with Joe has been a really cool experience. He has a great ear, provides a very comfortable and creative environment, and seems to really understand what we’re after.”

Útgáfutónleikar Vicky

Vicky
Mysterious Marta hitar upp

Hvar? 
Hvenær? 2008-11-29
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Hvar:skífukjallaranum, Laugarvegi
Hvenær: laugardagskvöldið 29 nóv
Klukkan hvað: stundvíslega kl 20:00
Hvað kostar: 1000 smackers
Aldurtakmark: ekkert
Annað: eftirparty á prikinu kl 22:00!

Event:  
Miðasala: