Mánuður: mars 2008

Dévaffdédiskur

Equal Vision Records útgáfan stefnir á útgáfu af mynddisk sem mun innihalda efni frá árinu 2008. Þar endar þetta ekki því að á disknum verður einnig að finna efni sem inniheldur efni sem spannar útgáfur sveitarinnar frá upphafi. Ekki verður hér aðerins að tala um mynd disk því að einnig fylgir útgáfunni safndiskur mikið verður af nýju efni. Á diskunum verður að finna eftirfarandi efni:

Diskur 1 (mynddiskur)

1) Chiodos – Lexington (Joey Pea-Pot With a Monkey Face)
2) Circa Survive – The Difference Between Medicine And Poison Is In The Dose
3) The Color Fred – If I Surrender
4) The Fall of Troy – Ex-Creations
5) Pierce The Veil – Yeah Boy and Doll Face
6) Fear Before the March of Flames – Taking Cassandra To The End of the World Party
7) Modern Life is War – F**k the Sex Pistols
8) Damiera – Via Invested
9) Dear and the Headlights – Sweet Talk
10) Olympia – Olympia is a …
11) Armor for Sleep – Car Underwater
12) Dustin Kensrue – Pistol
13) The Prize Fighter Inferno – Who Watches the Watchmen?
14) The Sounds of Animals Fighting – Skullflower
15) Weerd Science – Conspiracy Theories Without Mel Gibson
16) Bear Vs Shark – Catamaran
17) Coheed and Cambria – Devil in Jersey City
18) Converge – Concubine / Fault and Fracture

Diskur 2: (hljóðdiskur)
1) Chiodos – Bulls Make Money, Bears Make Money, Pigs Get Slaughtered
2) Circa Survive – Living Together
3) The Fall of Troy – The Dark Trail
4) The Color Fred – Get Out
5) Alive In Wild Paint – Ceilings
6) Dear and the Headlights – I’m Bored, You’re Amorous
7) Damiera – The Disillusionist
8) Cinematic Sunrise – Goodbye Friendship, Hello Heartache
9) Sky Eats Airplane – Long Walks on Short Bridges (Alternate Version)
10) Pierce the Veil – I’d Rather Die Than Be Famous
11) Fear Before the March of Flames – Mouth
12) Hot Cross – Turncoat Revolution
13) Olympia – M-80
14) The Snake The Cross The Crown – Behold the River
15) Modern Life Is War – Stagger Lee

Bakerton

Hliðarverkefni meðlima hljómsveitarinnar Clutch “The Bakerton Group” mun gefa út nýjan disk um miðjan apríl mánuð. Diskurinn verður gefinn út af Seasons af Mist útgáfunni.

Life of agony

Eins og við má búast af Roadrunner útgáfunni er væntanleg ný útgáfa af efni sem áður hefur verið gefið út af útgáfunni. Í þetta skiptið varð snilldar diskur sveitarinnar Life of agony “River Runs Red” fyrir valinu og sem auka efni á disknum verður að finna eftirfarandi lög (í viðbót við diskinn sjálfan í fullri lengd):
14 – “Here I Am, Here I Stay”
15 – “Depression”
16 – “3 Companions”
17 – “Plexiglass Gate”
Þar endar þetta ekki því með disknum fylgir einnig mynddiskur sem mun innihalda eftirfarandi mynefni:
01 – “Through And Through” (video)
02 – “This Time” (video)
03 – “Through And Through” (Live at Dynamo Open Air Festival ’95)
04 – “River Runs Red” (Live at Dynamo Open Air Festival ’95)
Þetta verður væntanlega fljótlega komið í mitt diska safn, þar sem hérna er á ferð einn besti og þunglyndasti rokk diskur sem ég hef hlustað á.

Shai Hulud

Hinir stór góðu Íslandsvinirnir í Shai Hulud stefna á útgáfu nýrrar breiðskífu í lok maí mánaðar á þessu ári. Í þetta skiptið er efni sveitarinnar geifð út af Metal Blade útgáfunni og mun innihalda eftirfarandi efni:
01 – “Venomspreader”
02 – “The Creation Ruin”
03 – “Misanthropy Pure”
04 – “We Who Finish Last”
05 – “Chorus Of The Dissimilar”
06 – “In The Mind And Marrow”
07 – “To Bear The Brunt Of Many Blades”
08 – “Four Earths”
09 – “Set You Body Ablaze”
10 – “Be Winged”
11 – “Cold Lord Quietus”
“I. They Congregate To Mourn”
“II. The Persecution Of Every Next Breath”
“III. Go Forth To Life”

Earth Crisis

Hljómsveitin Earth Crisis er komin á fullt og er víst komin með 6 ný lög sem sveitin ætlar að taka upp áður en árið er liði, en á næsta ári ætlar sveitin væntanlega að gefa út nýja disk og telst það víst væntanlega endurkomu diskur sveitarinnar.