Mánuður: maí 2006

Tónleikar í Hafnarfirði

Fram koma (ath ekki endanleg uppröðun):
Kimono
Lokbrá
Coral
Changer
Shima

Hvar? 
Hvenær? 2006-06-07
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Í gamla Bókasafninu Hafnarfirði, Mjósundi 10, miðvikudaginn 7. júní.
Húsið opnar 19:30
dagskráin hefst 20:00
Frítt inn
Tónleikarnir eru partur af menningarhátíðinni Bjartir Dagar sem fer fram í Hafnarfirði.
nánari upplýsingar má finna á www.myspace.com/gamlabokasafnid

Event:  
Miðasala: 

ANDSPYRNUHÁTÍÐ NO.1.06

INNVORTIS
I ADAPT
SEVERED CROTCH
FINNEGAN
MORÐINGJAR
RAW MATERIAL

Hvar? 
Hvenær? 2006-06-01
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

FIMMTUDAGINN 1. JÚNÍ
TÓNLISTARÞRÓUNARMIÐSTÖÐINNI VIÐ HÓLMASLÓÐ 2
HÚSIÐ OPNAR 19.00 – HÁTÍÐIN STENDUR TIL 23.00
500 KR
EKKERT ALDURSTAKMARK (nema lög um útivist)
WWW.SAVINGICELAND.ORG – WWW.ANDSPYRNA.NET

Event:  
Miðasala: 

Soilwork

Soilwork hafa verið að túra með nýjum gítarleikara; Daniel Antonsson [fyrrverandi bönd: Dimension Zero, Pathos. Björn Strid söngvari bandsins vill þó ekki staðfesta hann sem fullgilfdan meðlim heldur sjá hvernig málin þróast.

Opeth

Trommari bandsins Martin Lopez hefur ákveðið að yfirgefa bandið. Veikindi höfðu hrjáð hann í nokkurn tíma og Martin Axenrot úr Bloodbath kom í stað hans á tónleikaferðalögum vegna þessa. Axenrot er nú orðinn opinber trommari Opeth. Lopez einbeitir sér að sínu eigin projekti.

Útgáfutónleikar Morðingjanna

Morðingjarnir
Hölt hóra
Innvortis

Hvar? 
Hvenær? 2006-05-27
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Grand Rokk, laugardaginn 27. maí ,
Morðingjarnir eru um þessar mundir að gefa út fyrstu plötu sína, Í götunni minni.
Aðgangseyri verður stillt í hóf og aldurstakmark svona eins og gengur og gerist. Platan verður seld á spottprís og hugsanlega einhverjar óvæntar uppákomur.

Event:  
Miðasala: