Mánuður: september 2004

Comeback Kid

Comeback kid (frá Kanada)
I Adapt
Hölt Hóra
Lada Sport

Hvar? 
Hvenær? 2004-10-26
Klukkan? 00:00:00
Kostar?  kr
Aldurstakmark? 

 

Comeback kid eru á leiðinni til evrópu í lok október og ætla að kíkja hingað í leiðinni. Norðurkjallarinn í M.H. (Menntaskólinn við Hamrahlíð) 26 október.

Tónleikarnir byrja kl. 20:30 og standa þeir fram undir miðnætti. Vert er að taka það fram að þetta eru all ages tónleikar.

Verð fyrir meðlimi NFMH er 800kr en 1000kr fyrir aðra.

Ekki láta þig vanta í norðurkjallaran á þriðjudaginn!

Event:  
Miðasala: 

God Dethroned: “The Lair Of The White Worm”

Von er á því að nýjasta plata hljómsveitarinnar God Dethroned verð gefin út af Metal blade í lok janúar á næsta ári. Platan hefur fengið nafnið “The Lair Of The White Worm” og mun hún innihalda eftirfarandi lög:
01. “Nihilism”
02. “Arch Enemy Spain”
03. “Sigma Enigma”
04. “The Lair Of The White Worm”
05. “Rusty Nails”
06. “Loyal To The Crown Of God Dethroned”
07. “Last Zip Of Spit”
08. “The Grey Race”
09. “Salts In Your Wounds”