Dordingull Podcast - itunesAlla fimmtudaga frá klukkan 23:00

Fróðleikur
Glam in Chains
Á glam tíma hljómsveitarinnar Alice In Chains, gengu ţeir undir nafninu Alice 'N Chainz. Í framhaldi viđ ţađ má nefna ađ Layne Staly fyrrum söngvari sveitarinnar var áđur í böndunum Sleze og Dimond Lie. Síđarnefnda bandiđ innihélt Jerry Cantrell, Sean Kinney og Mike Star.. seinna skipti bandiđ um nafn sem er betur ţekkt í dag.
RSS - Fréttir

19. nóvember 2014 miđ. | Skrifa athugasemd | Valli
Carcass á Eistnaflug 2015
Carcass á Eistnaflug 2015 Fésbókarsíđa tónlistarhátíđarinnar Eistnaflugs hefur veriđ á fullu í allan deg, en í dag bćttust viđ restin af ţeim böndum sem munu spila á hátíđinni á nćsta ári. Á hátíđinni núna í ár verđa eftirfarandi erlendar hljómsveitir: Carcass, Behemoth, Enslaved, Kvelertak, Godflesh, Conan, In Solitude, In Inquisition, LLMM, Lvcifyre, Rotting Christ og Vampire á međan íslensku hljómsveitirnar Agent Fresco, Alchemia, Auđn, Brain Police, Brim, Börn, Dimma, DYS, Grísalappalísa, HAM, Icarus, Kontinuum, Lights on the Highway Mysţryming, Momentum, Muck, Saktmóđigur, Severed, Sinmara, Slálmöld, Sólstafir, The Vintage Varavan á međan DJ Töfri og FM Belfast munu sjá um stemminguna á lokakvöldinu.
facebook.com

2. nóvember 2014 sun. | Skrifa athugasemd | Valli
SKURK međ myndband og vinnur ađ nýju efni!
SKURK međ myndband og vinnur ađ nýju efni! Skurk sendi úr herbúđum sínum nýtt vídeó af laginu Darkness 2.nóvember. Lagiđ er af plötunni Final Gift sem var gefin út 20. Júní síđastliđinn.

Myndbandiđ segir klassíska sögu af fordćmdum draugum og reiđum mönnum ađ spila ţungarokk. Myndbandiđ var frumsýnt á nýrri heimasíđu sveitarinnar
www.skurk.is
Ađrar fréttir af bandinu eru ţćr ađ Skurk varđ ađ hćtta viđ alla fyrirhugađa tónleika í ár ţegar söngvari og gítarleikar sveitarinnar Guđni Konráđsson fótbrotnađi illa en Guđni er loksins núna ađ ná bata og hljómsveitin er ţegar búinn ađ bóka tónleika 22. Nóvember á Gauknum.

Skurk hefur samt ekki setiđ auđum höndum í sumar heldur samiđ ţungarokk af miklum móđ og í nóvember mun bandiđ fara í stúdíó til ađ hefja upptökur á plötu sem á ađ koma út í byrjun sumars 2015.

"Diskurinn verđur mun ţyngri og innheldur mun flóknari lagasmíđar" samkvćmt ummćlum Harđar Halldórssonar gítarleikara bandsinns.

"Viđ reiknum međ ađ taka upp 10 lög og líklega munum viđ eiga um 70 mínútur af eđal-ţrassmálmi til ađ velja á diskinn í vor."

www.skurk.is

7. október 2014 ţri. | Skrifa athugasemd | Valli
Sólstafir - Lágnćtti (Myndband)
Í dag frumsýndi hljómsveitin Sólstafir myndband viđ lagiđ Lágnćtti, en lagiđ er ađ finna á hinni mögnuđu breiđskífu Ótta. Myndbandinu er leikstýrt af Bowen Staines og Gunnari B. "Gussa" Guđbjörnssyni sem einnig leikstýrđu myndbandinu Fjara (af plötunni Svartir Sandar). Hér ađ neđan má sjá umtalađ myndband:


facebook.com

1. október 2014 miđ. | Skrifa athugasemd | Valli
Eistnaflugsdagur! (uppfćrt)
Í dag tilkynnir tónlistarhátíđin Eistnaflug nokkur af ţeim böndum sem munu koma fram á hátíđinni áriđ 2015. Hátíđin verđur haldin 9 til 11. júlí 2015 og núţegar er fólk fariđ ađ undirbúa sumafríiđ sitt á nćsta ári. Núţegar hefur hljómsveitin kynnt til sögunar eftirfarandi bönd:

In Solitude (Ţungarokk, Svíţjóđ)

Conan (Doom, Bretland)

The Vintage Caravan (Sýrurokk, Ísland)

Lvcifyre (Svartmálsdauđarokk, Bretland)

LLNN (Fenjakjarni, Danmörk)

Dimma (Ţungarokk, Ísland)

Inquisition (Svartmálmur, Bandaríkin)

Vampire (Dauđarokk/Thrash, Svíţjóđ)

Brain Police (Eyđimerkur Rokk, Ísland)

Rotting Christ (Öfgarokk, Grikkland)

Skálmöld (Víkingaţungarokk, Ísland)

Godflesh (Industrial metal, Bretland)

facebook.com

1. október 2014 miđ. | Skrifa athugasemd | Valli
Sick of it all fara yfir nýju plötuna sína (Lag fyrir lag!)
Century Media útgáfan hefur fengiđ ţá Craig Setari og Armand Majidi (bassaleikara og Trommara hljómsveitarinnar Sick of it all) til ađ kynna nýju plötu sveitarinnar, Last Act of Defiance, í smáatriđum. Ţetta gefur manni dýpri ţekkingu á nýja efninu og gerir ţađ í kjölfariđ áhugaverđara:Nýja platan Last Act of Defiance var gefin út um allan heim núna í vikunni og er hćgt ađ nálgast á spotify, itunes og öllum helstu tónlistar miđlum heimsins.

youtube.com

22. ágúst 2014 fös. | Skrifa athugasemd | Valli
Momentum á samning
Ţungarokksproggaranir í hljómsveitinni Momentum hafa skrifađ undir útgáfusamning viđ Dark Essence Records í noregi, en útgáfa ţessi gefur međal annars út efni međ hljómsveitum á borđ viđ Aeternus, Galar, Hades Almighty, Helheim, Krakow og Taake. Ekki er enn komiđ á hreint hvenćr von er á útgáfu sveitarinnar, en ţangađ til getum viđ hlustađ á Freak is Alive af umrćddri plötu:


hardkjarni.com

22. ágúst 2014 fös. | Skrifa athugasemd | Valli
Sólstafir viđ Hrafninn flýgur
Sólstafir viđ Hrafninn flýgur Íslenska rokksveitin Sólstafir mun spila í sérstakri sýningu á kvikmyndinni Hrafninn flýgur á RIFF kvikmyndahátíđinni í október. Hljómsveitin mun spila undir međ kvikmyndinni og má ţví búast viđ afar sérstakri stemmingu á sýningu myndarinnar. Tilefni ţessa atburđar er 30 ára afmćli myndarinnar og ćtti ţetta ţví ađ teljast ţrćlmerkilegur aturđur fyrir bćđi kvikmyndaađdáendur og ţungarokkara.

Ţessi merki viđburđur verđur haldinn miđvikudaginn 1. október klukkan 19:30 og mun kosta 3900 kr. inn á sýninguna.


14. ágúst 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Dauđinn endurútgefinn
Dauđinn endurútgefinn Von er á mögnuđum endurútgáfum af helstu skífum hljómsveitarinnar Death í lok september mánađar. Ţar á međal er glćsilegt útgáfa af Spiritual Healing, en útgáfan verđur í bođi sem tvöföld vínil útgáfa, myndadiskur (vínill), og sérstakri viđhafnar geisladiska útgáfu.

Hćgt er ađ skođa nánar upplýsingar um ţennan pakka á relapse heimasíđunni hér: http://www.relapse.com/death-spiritual-healing/relapse.com

14. ágúst 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Tomahawk međ nýtt myndband
Nýtt myndband hljómsveitarinnar Tomahawks (sem inniheldur ţá Mike Patton (Faith no more), Duane Denison (The Jesus Lizard), Trevor Dunn (FNM, Mr. Bungle) og John Stanier (Helmet)) er í bođi á internetinu. Myndbandiđ er viđ lagiđ South Paw, sem er ađ finn aá hinni stórgóđu 2013 plötu Oddfellows. Myndbandiđ ţrćlskemmtilegt og má sjá hér ađ neđan:


theprp.com

14. ágúst 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Unearth međ nýja breiđskífu
Ný breiđskífa bandarísku ţungarokksveitarinnar Unearth hefur fengiđ nafniđ Watchers Of Rule. Skífan verđur gefin út í lok október mánađar (28. október) af eOne Music útgáfunni. Hljómsveitin spilađi nýtt lag ađ nafni The Swarm á tónleikum nýveriđ og er hćgt ađ smá myndbrot af ţví hér ađ neđan:


theprp.com

14. ágúst 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Blóđsteinar og demantar
Blóđsteinar og demantar Í nýlegm skrifum söngvara hljómsveitarinnar Machine Head, Robb Flynn, tilkynnti hann heiminum ađ ný briđskífa sveitarinnar hefur fengiđ nafniđ "Bloodstones and Diamonds". Ţađ var hann sjálfur (í viđbót viđ ađ vera söngvari og gítarleikari sveitarinnar) sem sá um ađ pródúsera plötuna ásamt Juan Urteaga. Hljóđblöndun var í höndum Colin Richardson (eins og svo oft áđur). Í venjulegri útgáfu plötunnar verđur ađ finna 24 síđna bćkling á međan ađ viđhafnarútgáfan mun innihalda 48 síđur. Platan verđur gefin út í nóvember af Nuclear Blast Entertainment. Hér ađ neđan má sjá lagalista plötunnar í heild sinni:

1. Now We Die
2. Killers & Kings
3. Ghosts Will Haunt My Bones
4. Night Of Long Knives
5. Sail Into The Black
6. Eyes Of The Dead
7. Beneath The Silt
8. In Comes The Flood
9. Damage Inside
10. Game Over
11. Imaginal Cells (instrumental)
12. Take Me Through The Fire

facebook.com

11. ágúst 2014 mán. | Skrifa athugasemd | Valli
Nýtt lag međ Sick of it all!
Hljómsveitin Sick of it all hefur skellt nýju lagi á netiđ međ hjálp PunkNews. Lagiđ ber nafniđ "Road Less Traveled" og verđur ađ finn aá tilvonandi breiđskífu sveitarinnar The Last Act Of Defiance. Umrćdd skífa verđur gefin út af Century Media útgáfunni í lok september mánađar. Hćgt er ađ hlusta á lagiđ hér ađ neđan:


lambgoat.com

31. júlí 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Skálmöld komnir međ titil á nýja skífu
Ţrumuguđirnir í hljómsveitinni Skálmöld hafa stađfest ađ nýja plata sveitarinnar muni bera nafniđ Međ vćttum. Sveitin stađfesti ţetta fésbókarsíđu sveitarinnar.


facebook.com

25. júlí 2014 fös. | Skrifa athugasemd | Valli
ROKKJÖTNAR RÍSA UPP ÚR ÖSKUNNI!
ROKKJÖTNAR RÍSA UPP ÚR ÖSKUNNI! Ţrátt fyrir litla sem enga yfirbyggingu, og ekkert plan b, settum viđ okkur ţađ markmiđ frá upphafi ađ hafa Rokkjötna-conceptiđ risastórt. Viđ trúđum ţví ađ íslenska ţungarokkssenan ćtti innistćđu fyrir ţví, enda ţótt engin fordćmi vćru fyrir svo stórum tónleikum hvar eingöngu koma fram íslenskar sveitir úr ţyngri geiranum. Ţetta tókst okkur til mikillar gleđi ađ gera áriđ 2012 og héldum ţví vongóđir inn í sama pakka í fyrra. En ţá fór lestin út af sporinu.

Ţađ er ekkert launungarmál ađ til ţess ađ svona dćmi gangi upp verđum viđ ađ leggja til ţrotlausa vinnu og í framhaldinu treysta á alla mögulega innkomu til ţess ađ ná endum saman. Ef viđ hefđum haldiđ okkar striki fyrir ári síđan hefđi tapiđ umsvifalaust sligađ okkur og viđ sáum okkur ţví ţann eina kost ađ kyngja stoltinu, slá tónleikana af og lágmarka ţannig skađann. Okkur ađ óvörum urđu viđbrögđin gríđarleg. Auđvitađ varđ fólk fyrir vonbrigđum, en ţvert á okkar vćntingar snerist enginn gegn okkur heldur ţjöppuđu rokkarar landsins sér bakviđ okkur og hver ein og einasta rödd hvatti okkur til ţess ađ halda Rokkjötna ađ ári.

Ţannig gerđist ţađ ađ viđ settumst niđur snemma í vor til ráđagerđa og urđum viđ strax sammála: Viđ verđum ađ reyna einu sinni enn. Viđ finnum fyrir gríđarlegri velvild frá aragrúa rokkţyrstra Íslendinga, fjölskyldan er risastór og samheldnin ótrúleg. Rokksenan hefur aldrei veriđ jafnsterk og nú og ţetta er okkar framlag til ţess ađ hún megi dafna enn frekar, vettvangur fyrir listamenn og áhorfendur ađ njóta hátíđahalda viđ bestu mögulegu ađstćđur, fullkomnasta tćkjakost sem völ er á og allt annađ er prýđir gott metalfestival. Nú gefum viđ allt í og leggjum allt undir.

Viđ kynnum ţví međ stolti ađ ROKKJÖTNAR 2.1 verđa haldnir í Vodafonehöllinni ţann 27.09.14. Húsiđ opnar klukkan 15.00 en hátíđin hefst síđan stundvíslega klukkan 15.45 og stendur til miđnćttis. Aldurstakmark er ekkert, en yngri en 18 ára skulu hafa međ sér forráđamann/konu. Fram koma:

• Skálmöld
• DIMMA
• SÓLSTAFIR
• Brain Police
• Beneath
• Strigaskór nr. 42
• In Memoriam
• Melrakkar

Miđasala hefst á www.midi.is á hádegi ţriđjudaginn 29. júlí og er miđaverđ kr. 5.990. Talsvert margir neituđu ađ sćkja endurgreiđslu í fyrra og biđjum viđ ţá snillinga ađ hafa samband viđ okkur, annađ hvort međ einkaskilabođum á Facebook eđa međ ţví ađ senda tölvupóst á rokkjotnar@gmail.com. Viđ tökum ekki í mál ađ ţiđ borgiđ tvöfalt, svo mikiđ er víst. Hér svo event til frekari ráđagerđa: www.facebook.com/events/1479336542304464


Kćra fólk, Rokkjötnar 2.1 verđa haldnir ţann 27. september 2014, sama hvađ tautar og raular. Nú er ađ duga eđa drepast!

Ţiđ getiđ hjálpađ okkur gífurlega međ ţví ađ deila ţessari fćrslu sem víđast.

Takk!


1. júlí 2014 ţri. | Skrifa athugasemd | Valli
Hávađi
Hljómsveitirnar Sushi Submarine, Náttfari og Hellvar leika á Dillon föstudagskvöldiđ 4. júlí nćstkomandi og eru ţetta tilvaldir tónleikar fyrir ađdáendur hávćrs rokks.

Hellvar var stofnuđ áriđ 2003 og hefur gefiđ út 3 breiđskífur, ţá síđustu áriđ 2012. Hún spilar rokk, enda eru ţrír rafgítarar og einn hávćr rafbassi í henni, ásamt snarbrjáluđum trommuleikara.

Náttfari hefur starfađ međ hléum frá árinu 2000 og leikur hnausţykkt og seiđmagnađ rokk međ áhrifum úr ýmsum ólíkum áttum.

Sushi Submarine var stofnuđ áriđ 2012 og gaf út stuttskífuna DEMONWEED á stafrćnu formi sama ár.

Međ ţessum tónleikum, á ţjóđhátíđardegi Bandaríkjamanna 4. júlí, vilja sveitirnar hvetja Bandaríkjamenn til ađ styđja ekki árásir á Palestínu frekar.

Ađgangseyrir er ađeins 500 kall, ţađ gerist ekki betra.


25. júní 2014 miđ. | Skrifa athugasemd | Valli
Zao á leiđ í hljóđver
Međlimir hljómsveitarinnar Zao tengdustu internetinu nýveriđ til ţess ađ uppfrćđa almenning um stöđu sveitarinnar, en sveitin heldur til upptöku á nýju efni í nćsta mánuđi. Hér ađ neđan má sjá orđsendingu frá sveitinni:

"We have booked time in mid July with our great friends at Treelady Studios here in Pittsburgh. Dave Hidek will be behind the board along with us to get the best sounds possible. We will be posting video and other updates throughout the process to keep you guys up to date with everything record wise, Also we will be offering some limited edition merchandise in the very near future to help fund our recording costs. Your guys support is invaluable to this band, thank you all sincerely."

theprp.com

20. júní 2014 fös. | Skrifa athugasemd | Valli
Drottnar sumarsins!
Drottnar sumarsins! Hljómsveitin Metallica hefur sent frá sér nýtt lag á Itunes (og jafnvel öđrum sambćrilegum tónlistarveitum), en lagiđ ber nafniđ Lords of Summer (First Pass version). Lagiđ var frumflutt á tónleikums veitarinnar í mars mánuđi. Sveitarmeđlimir hafa veriđ duglegir ađ tala um lagiđ í miđlum um allan heim, en halda ţví fram ađ ţetta verđi vćntanlega ekki endanleg útgáfa lagsins og í kjölfariđ verđur ţetta kannski ekki ađ finna á nćstu breiđskífu sveitarinnar, hvađ um ţađ lagiđ er ansi gott og er hćgt ađ kaupa hér Itunes, en fyrir áhugasama ţá er hćgt ađ horfa á tónleika útgáfu af laginu hér ađ neđan:


facebook.com

20. júní 2014 fös. | Skrifa athugasemd | Valli
Born Strong - Nýtt myndband međ Madball
Hljómsveitin Madball er tilbúin međ nýtt myndband af plötunni Hardcore Lives, sem vćntanleg er í búđir á nćstunni. Í myndbandinu (sem má sjá hér ađ neđan) má sjá í Candace úr hljómsveitinni Walls of Jericho syngja međ sveitinni:


facebook.com

12. júní 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
DIMMA í Reykjavík
DIMMA í Reykjavík Í kvöld klukkan 20:00 hefjast heljarinnar tónleikar í Hörpu ţegar hljómsveitin DIMMA stígur á sviđ og spilar efni af nýju plötunni Vélráđ. Hér á ferđ eru tónleikar sem ALLS ekki má missa af ţví ađ sveitin mun svo sannarlega sjá til ţess ađ ţessir tónleikar verđa ofarlega í minnum manna um langan tíma.
facebook.com

12. júní 2014 fim. | Skrifa athugasemd | Valli
Sóstafir - Ótta (uppfćrt)
Sóstafir - Ótta (uppfćrt) Í dag opinberađi hljómsveitin Sólstafir útlit nýju plötunnar Ótta, sem gefin verđur út í lok ágúst mánađar (29.Ágúst í Evrópu / 02.September í BNA). Á kápu plötunnar má sjá ţekka ljósmynd eftir RAX (Ragnar Axelsson), smá má mynd af plötunni hér til hliđar.

Lagalistin plötunnar er sem hér segir:
01 “Lágnćtti”
02 “Ótta”
03 “Rismál”
04 “Dagmál”
05 “Miđdegi”
06 “Nón”
07 “Miđaftann”
08 “Náttmál”

Hér má heyra titillag nýju plötunnar, en ţví var skellt á netiđ í dag!
Hćgt er ađ panta heljarinnar pakka af plötunni af heimasíđu útgáfufyrirtćkis plötunnar, en međal ţess sem finna má í pakkanum er fáni, merki, platan sjálf í viđbót viđ eitthvađ sérstakt, en sjá má mynd af pakkatilbođinu hér ađ neđan:


sÓLSTAFIR
Allar nánari upplýsingar má finna hér:
http://shop.season-of-mist.com/solstafir-otta-digibox

facebook.com

Fréttir 1 - 20 af 3062
[Eldri fréttir]