Nýtt lag með HARK af tilvonandi plötu

Breska hljómsveitin HARK sendir frá sér nýja plötu 24. febrúar næstkomandi, en það er Season Of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Til þess að kynna tilvonandi efni er hægt að hlusta á nýtt lag með sveitinni “Son of Pythagoras” hér að neðan, en harðkjarni er ein af útvöldum síðum sem fá þann heiður að frumflytja efni sveitairnnar.
Hér að neðan má sjá umrætt lag:

Nýja platan hefur fengið nafnið Machinations og mun innihalda eftirfarandi lög:

1. Fortune Favours the Insane
2. Disintegrate
3. Nine Fates
4. Speak in Tongues
5. Transmutation
6. Son of Pythagoras
7. Premonitions
8. Comnixant 3.0
9. The Purge

 

Söngvari og gítarleikari sveitarinnar hafði þetta um efni að segja: “Seeing riffs and rhythms in dreams, and drawing geometric impossibilities could stem from old Mr. Pythagoras’ teachings. His dab hand at angles also covered musical formulas for spiritual healing, and while dealing with some super duper psychic predators and energy-butchers during the writing of ‘Machinations’, Mr. P and his wisdom provided quite the tonic.”

Refsing með Skurk

Íslenska rokksveitin Skurk sendi frá sér nýtt lag af tilvonandi breiðskífu núna í vikunni, en breiðskífa þessi hefur fengið nafnið Blóðbragð og verður gefin út 1. mars næstkomandi. Jóhann Ingi Sigurðsson gítarleikari hljómsveitarinnar Beneath er þessa dagana að hljóðblanda gripinn, en þangað til er hægt að hlusta á lagið Refsing hér að neðan:

Harðkjarni Kynnir: Nýtt lag með REPLACIRE af plötunni Do Not Deviate

Bandaríska þungarokksveitin REPLACIRE sendir frá sér nýja breiðskífu að ‘Do Not Deviate’ 17. mars næstkomandi og er hægt að hlusta á frumflutning á titillagi plötunnar hér að neðan, en umslag plötunnar má sjá hér að ofan í í myndbandinu hér að neðan.

Hljómsveitin er ættuð frá Boston, í Massachusetts fylki og var stofnuð af gítarleikaranum Eric Alper, en með honum í sveit eru í dag Zach Baskin (bassi), Evan Berry (söngur), Poh Hock – (Gítar – á tónleikum) og Kendal “Pariah” Divoll – (Trommur – á tónleikum)

Lagalisti nýju plötunnar er sem hér stendur:

01. Horsestance
02. Act, Reenact
03. Built Upon the Grave of He Who Bends
04. Any Promise
05. Cold Repeater
06. Reprise
07. Moonbred Chains
08. Do Not Deviate
09. Spider Song
10. Traveling Through Abyss
11. Enough for One

 

Nánari upplýsingar um bandið:
www.facebook.com/Replacire
www.facebook.com/seasonofmistofficial
http://smarturl.it/ReplacireShop

Darkest Hour með nýja plötu í mars.

Bandaríska rokksveitin Darkest Hour sendir frá sér nýja nýjundu breiðskífu 10. mars næstkomandi. Platan hefur fengið nafnið “Godless Prophets & The Migrant Flora” og verður gefin út af “Southern Lord Recordings”. Sveitin tók upp plötuna með aðstoð fjármagns frá almenningi í gegnum indiegogo.com þjónustuna. Sveitin fékk stuðning frá yfir 1200 manns og um 70 þúsund dollara til þess að taka upp plötuna í held sinni.

Platan var tekin upp í Godcity hljóðverinu af Kurt Ballou (Converge, Nails, The Dillinger Escape Plan, Code Orange ofl ) og verður hún gefin út af Southern Lord Recordings útgáfunni.

Shaun Beaudry var fenginn til að vinna umslag plötunnar, en hann heur meðal unnið með Kylesa, Dark Sermon og fleirum.

Á plötunni verður að finna eftirfarandi lög:

01. Knife In The Safe Room
02. This Is The Truth
03. Timeless Numbers
04. None Of This Is The Truth
05. The Flesh & The Flowers Of Death
06. Those Who Survived
07. Another Headless Ruler Of The Used
08. Widowed
09. Enter Oblivion
10. The Last Of The Monuments
11. In The Name Of Us All
12. Beneath It Sleeps

Harðkjarni frumflytur nýtt lag með frönsku hljómsveitinni BENIGHTED!

Franska hljómsveitin BENIGHTED sendir frá sér nýja breiðskífu að nafni Necrobreed 17. febrúar næstkomandi, en það er Season of Mist útgáfan sem gefur út efni sveitarinnar. Hér að neðan má heyra í laginu “Forgive Me Father”, en í því má heyra í Trevor Strnad söngvara hljómsveitarinnar The Black Dahlia Murder, en þetta lag verður að finn aá umræddri breiðskífu..

Söngvari sveitarinnar, Julien Truchan, sagði eftirfarandi:

“Hey fellows! Born from the depths of Kohlekeller Studio in Germany, we now present ‘Forgive Me Father’, the second fragment of insanity ripped from our forthcoming album ‘Necrobreed’. The track featuresthe mighty Trevor Strnad from The Black Dahlia Murder! Sick!”

 

Á Necrobreed verður að finna eftirfarandi lög:

 1. Hush Little Baby
 2. Reptilian
 3. Psychosilencer
 4. Forgive Me Father
 5. Leatherface
 6. Der Doppelgaenger
 7. Necrobreed
 8. Monsters Make Monsters
 9. Cum With Disgust
 10. Versipellis
 11. Reeks Of Darkened Zoopsia
 12. Mass Grave

Hægt er að kynna sér bandið nánar hér:
www.facebook.com/brutalbenighted
www.facebook.com/seasonofmistofficial
http://smarturl.it/BenightedNecrobreed

Mike Patton í Dead Cross

Söngvarinn Mike Patton (Faith No More, Tomahawk, Fantomas, Mr. Bungle) er genginn til liðs við hljómsveitina Dead Cross, en í hljómsveitinni Dead Cross eru menn eins og Dave Lombardo sem flestir þekkja sem fyrrum trommara þungarokksveitarinnar Slayer (og Suicidal Tendencies Misfits ofl). Með þeim í sveitinni eru einnig þeir Justin Pearson (The Locust, Retox, Head Wound City) og Michael Crain (Retox, Festival of Dead Deer). Hljómsveitin er að vinna að nýju efni sem verður gefið út á Ipecac Recordings einhverntímann á næsta ár. Hljómsveitin sendi frá sér lag á netinu fyrir nokkrum mánuðum (áður en Mike Patton gekk í bandið) og hægt er að hlusta á það hér að neðan:

Bloodclot kynna lagið “Up in Arms”

Ný bandarísk ofursveit að nafni Bloodclot skellti laginu Up In Arms núna í vikunni á netið, en í hljómsveitinni eru meðlimir og fyrrum meðlimir í hljómsveitum á borð við Cro-Mags, Danzig og Queens of the Stone Age, en hér að neðan má sjá meðlimaskipan sveitarinnar:

John Joseph (Cro-Mags) – Söngur
Todd Youth (ex-Danzig, Warzone, Murphy’s Law) – Gítar
Nick Oliveri (ex-Queens of the Stone Age / Kyuss / Dwarves, Mondo Generator) – Bassi
Joey Castillo (ex-Queens of the Stone Age, ex-Danzig, ex-Wasted Youth) – Trommur

Sveitin spilar New York hardcore pönk og hefur mikið að segja eins og sjá má í textamyndbandinu sem fylgir umræddu lagi:

At The Drive-In með nýtt lag

Hljómsveitin At The Drive-In, sem seinast gaf út efnið árið 2000 í formi hinar mögnuðu breiðskífu Relationship of Command hefur loksins gefið út nýtt lag að nafni “Governed By Contagions“ sem hægt er að hlusta á hér að neðan. Lagið verður að finna á tilvonandi breiðskífu sveitarinnar. Sveitin er nú komin saman aftur og er samkvæmt heimildum að semja efni fyrir nýja skífu.

Nomad Stone með fría EP plötu á netinu!

Bandaríska hljómsveitin Nomad Stone (sem inniheldur Adam McGrath og JR Conners úr hljómsveitinni Cave In) skellti nýverið 3 laga EP plötu á netið, en platan var tekin upp í Converse Rubber Tracks Studio í Boston. Platan, sem fengið hefur nafnið “Neighborhood Bird Dispute”, inniheldur lagið “Scary Monsters (and Super Creeps)“ sem upprunalega er flutt af David Bowie á plötunni “Scary Monsters (And Super Creeps)” frá árinu 1980.

Hægt er að hlusta og sækja plötuna í heildsinni hér að neðan og á bandcamp heimasíðu sveitarinnar:

Harðkjarni frumflytur lagið “HEXAHEDRON – Tilling the Human Soil” með DODECAHEDRON

Hollenska hljómsveitin Dodecahedron sendir frá sér nýja breiðskífu 17. mars næstkomandi að nafni kwintessens. Fyrir þá sem ekki þekkja gefur sveitin út á Season Of Mist útgáfunni, og gaf út sína fyrstu breiðskífu (sem bar nafn sveitarinnar) út árið árið 2012. (áður fyrr var sveitin virk undir nafniu “Order of the Source Below”).

Harðkjarni í viðbót við nokkra vel valda miðla um allan heim hafa fengið forsmekkinn af þessu nýja efni og getum við því frumflutt lagið “HEXAHEDRON – Tilling the Human Soil” hér á síðunni, en lagið verður formlega gefið út á plötunni kwintessens sem eins og áður hefur komið fram verður gefin út á næsta ári.

Á þessarri nýju plötu verður að finna eftirfarandi lög:
1. Prelude
2. TETRAHEDRON – The Culling of the Unwanted from the Earth
3. HEXAHEDRON – Tilling the Human Soil
4. Interlude
5. OCTAHEDRON – Harbinger
6. DODECAHEDRON – An Ill-Defined Air of Otherness
7. Finale
8. ICOSAHEDRON – The Death of Your Body

Búast má við að hægt verði að nálgast þessa skífu á geisladisk, vínil og á stafrænum miðlum
www.facebook.com/seasonofmistofficial

http://smarturl.it/DodecahedronShop

You will find cover art and other press-material here:
https://presskit.season-of-mist.com/Dodecahedron/